Fáum vind í vanga

Öll fetum við sömu slóð og forfeður okkar. Það er hin óhjákvæmilega lífsins leið. Hjólað óháð aldri minnir okkur á þessa tengingu kynslóðanna og meginhugmyndirnar fimm sem við vinnum eftir.

Upphafið að öllu þessu er örlæti. Við gefum þeim tíma sem ólu okkur og önnuðust. Hinir eldri geta miðlað mörgum sögum með frásögn. Þeir hlusta líka fúslega á okkur og með því myndast tengsl. Við tökum okkur þann tíma sem við þurfum og með því að hjóla rólega njótum við upplifunarinnar. Óháð aldri vísar í það grundvallaratriði að lífið endar ekki á ákveðnum aldri heldur getum við tekið því opnum örmum sem hver kynslóð hefur að bjóða með því einfaldlega að hjóla saman.

  • Coffee friends
  • Chapters with trishaws
  • New chapters fundraising for trishaws
  • Trishaw mechanics